Skólahreysti - ósk um styrk

Málsnúmer 2512004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 902. fundur - 22.12.2025

Fyrir liggur erindi frá Skólahreysti þar sem óskað er eftir kr. 250.000 styrk til endurnýjunar á tækjabúnaði og fleiru.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að veita kr. 250.000 styrk til Skólahreystis á árinu 2026 vegna endurnýjunar og uppbyggingar á nýjum búnaði.