Boðun borgarafundar 2025

Málsnúmer 2511054

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 264. fundur - 27.11.2025

Tekin er til afgreiðslu tillaga um boðun borgarafundar í desember 2025 vegna fjárhagsáætlunar 2026.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að boða til opins borgarafundar þann 9.desember n.k. í samræmi við 105.grein sveitarstjórnarlaga þar sem kynnt verður fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2026 og helstu framkvæmdir. Bæjarstjóra falið að boða til fundarins með löglegum fyrirvara.