Heilsueflandi samfélag - staðan á árinu 2025 og verkefnin framundan

Málsnúmer 2511042

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 32. fundur - 02.12.2025

Förum yfir stöðuna á árinu 2025 og verkefnin 2026.
Samþykkt
Nefndarmenn fóru yfir hin ýmsu mál er varðar áherslur næsta árs og telja mikilvægt að nýta sem flesta viðburði sem haldnir eru árlega auk þess sem vert er að setja á dagskrá fleiri heyfidaga sem allir geta tekið þátt í.
Nefndin mun hittast aftur í janúar og setja þá niður áherslur komandi árs og birta í framhaldinu dagatal þar sem íbúar geta fylgst með hvað er á döfinni.