Íslenska æskulýðsrannsóknin hreyfing og líðan

Málsnúmer 2511041

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 32. fundur - 02.12.2025

Helstu niðurstöður varðandi hreyfingu og líðan úr ÍÆ 2025
Lagt fram til kynningar
Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar koma almennt vel út í samanburði við önnur nágrannasveitarfélög þegar kemur að almennri hreyfingu. En ljóst er að það er áskorun að viðhalda áhuga nemenda þegar kemur á unglingsárin hér eins og víða annars staðar.