Lýðheilsuvísar Norðurland 2025

Málsnúmer 2511038

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 32. fundur - 02.12.2025

Helstu niðurstöður lýðheilsuvísa 2025 fyrir Norðurland.
Lagt fram til kynningar
Helstu niðurstöður sem eru frábrugðnar á Norðurlandi miðað við aðra landshluta eru:

Virkur ferðamáti fullorðinna algengari
Vísbending um að hærra hlutfall nemenda í 10. bekk hreyfi sig samkvæmt ráðleggingum
Vísbending um að ölvunardrykkja í 10. bekk sé fátíðari
Hlutfall íbúa 80 ára og eldri hærra
Fleiri sem meta líkamlega og andlega heilsu sína sæmilega eða lélega
Þátttaka í bólusetningum fjögurra ára barna fer minnkandi milli ára