Áskoranir og hvatningar frá Sambandsþingi UMFÍ

Málsnúmer 2511020

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 32. fundur - 02.12.2025

Sambandsþing UMFÍ skorar á ríki og sveitarfélög, að efla lýðheilsu þjóðarinnar með því að hrinda af stað þjóðarátaki í lýðheilsu og forvörnum, þar sem kraftar íþrótta- og
ungmennafélagshreyfingarinnar verða nýttir til fulls.
Samþykkt
Nefndarmenn taka undir hvatningu UMFÍ þar sem lögð er áhersla á að styrkja þátttöku og aðstöðu fyrir íþróttastarf og heilsueflingu allra aldurshópa sem og aukna fræðslu í tengslum við forvarnir.