Bæjarráð Fjallabyggðar - 901. fundur - 10. desember 2025

Málsnúmer 2511016F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 266. fundur - 17.12.2025

Fundargerðin er í 17 liðum og er borin upp í heild sinni að undanskildum lið 2 sem borinn er upp sérstaklega.
Samþykkt
Til máls tók Guðjón M Ólafsson.

Fundargerðin í heild sinni að undanskildum lið 2 samþykkt með 7 atkvæðum.
  • .2 2506037 Viðauki við fjárhagsáætlun 2025
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 901. fundur - 10. desember 2025 Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka við fjárhagsáætlun sem felur í sér lækkun á fjárfestingum á árinu 2025 og hækkun á handbæru fé. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum afgreiðslu bæjarráðs um viðauka við fjárhagsáætlun 2025.