Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 328. fundur - 19. nóvember 2025

Málsnúmer 2511009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 264. fundur - 27.11.2025

Fundargerðin er í 7 liðum og er borin upp í heild sinni að undanskildum lið 1 sem borinn er upp sérstaklega.
Samþykkt
Fundargerðin í heild sinni að undanskildum lið 1 samþykkt með 7 atkvæðum.
  • .1 2411088 Breyting á deilskipulagi vegna vetrarbraut 8-10
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 328. fundur - 19. nóvember 2025 Formaður vék af fundi við afgreiðslu málsins.

    Nefndin tekur jákvætt í erindið og heimilar Sunnu ehf. að vinna breytingar á deiliskipulagi. Nefndin tekur ekki afstöðu að svo stöddu til umfangs breytingarinnar.
    Bókun fundar Arnar Þór Stefánsson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.

    Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar með 6 samhljóða atkvæðum.