Framkvæmda-, hafna- og veitunefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 18. nóvember 2025.

Málsnúmer 2511006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 264. fundur - 27.11.2025

Fundargerðin er í 6 liðum og er borin upp í heild sinni að undanskildum lið 2 sem borinn er upp sérstaklega.
Samþykkt
Fundargerðin í heild sinni að undanskildum lið 2 samþykkt með 7 atkvæðum.
  • .2 2509016 Gjaldskrár 2026
    Framkvæmda-, hafna- og veitunefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 18. nóvember 2025. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá Fjallabyggðar fyrir árið 2026 og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir framlagða tillögu að gjaldskrá Fjallabyggðarhafna fyrir árið 2026 með 7 atkvæðum.