Umsókn um launalaust leyfi

Málsnúmer 2511004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 897. fundur - 06.11.2025

Fyrir liggur umsókn frá starfsmanni íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar um launalaust leyfi frá 1. janúar 2026 til 1. janúar 2027.
Synjað
Umsóknin uppfyllir ekki skilyrði skv. ákvæðum 3 og 4 í viðmiðunarreglum Fjallabyggðar um launalaust leyfi og hafnar bæjarráð því erindinu.