Fundargerðin er í 12 liðum og er borin upp í heild sinni að undanskildum liðum 3, 4 og 5, sem bornir eru upp sérstaklega.
Samþykkt
.3
2508056
Styrkumsóknir 2026 - Menningarmál
Bæjarráð Fjallabyggðar - 897. fundur - 6. nóvember 2025
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu nefndarinnar og vísar henni til seinni umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun 2026. Endanleg úthlutun verður tilkynnt umsækjendum í byrjun janúar 2026.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um úthlutun styrkja til menningarmála í Fjallabyggð árið 2026 með 7 atkvæðum. Úthlutunin verður tilkynnt umsækjendum í byrjun janúar 2026.
.4
2508053
Styrkumsóknir 2026 - Hátíðarhöld og stærri viðburðir í Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar - 897. fundur - 6. nóvember 2025
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu nefndarinnar og vísar henni til seinni umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun 2026. Endanleg úthlutun verður tilkynnt umsækjendum í byrjun janúar 2026.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um úthlutun styrkja til hátíðarhalda og stærri viðburða í Fjallabyggð árið 2026 með 7 atkvæðum. Úthlutunin verður tilkynnt umsækjendum í byrjun janúar 2026.
.5
2508054
Styrkumsóknir 2025 - Rekstrarstyrkir til safna og setra.
Bæjarráð Fjallabyggðar - 897. fundur - 6. nóvember 2025
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu nefndarinnar og vísar henni til seinni umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun 2026. Endanleg úthlutun verður tilkynnt umsækjendum í byrjun janúar 2026.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um úthlutun rekstrarstyrkja til safna og setra árið 2026 með 7 atkvæðum. Úthlutunin verður tilkynnt umsækjendum í byrjun janúar 2026.