Stuðningur við Flugklasann Air66N 2026

Málsnúmer 2510075

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 897. fundur - 06.11.2025

Fyrir liggur erindi frá Markaðsstofu Norðurlands vegna Flugklasans Air 66N þar sem óskað er eftir fjárhagsstuðningi að upphæð kr. 500 á hvern íbúa árið 2026.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Bæjarráð tekur vel í erindið og vísar því til síðari umræðu um fjárhagsáætlun fyrir árið 2026.