Beiðni um gjaldfrjáls afnot

Málsnúmer 2510073

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 896. fundur - 30.10.2025

Fyrir liggur beiðni frá Skíðafélagi Siglufjarðar, Skíðaborgar, um frí afnot af íþróttasal Grunnskólans við Norðurgötu vegna æfinga yngstu iðkenda á gönguskíðum. Áætlaður kostnaður er um 250 þúsund krónur.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir afnot SSS af íþróttasal grunnskólans og veitir til þess styrk að upphæð kr. 250.000 sem gjaldfærist á styrki til íþróttamála.