Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - Hornbrekka

Málsnúmer 2510072

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 896. fundur - 30.10.2025

Fyrir liggur beiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra um umsögn um tækifærisleyfi til áfengisveitinga á Hornbrekku í tilefni Kráarkvölds sem fyrirhugað er 5.nóvember n.k.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina fyrir sitt leyti.