Umsóknir um starf hafnarvarðar 2026

Málsnúmer 2510067

Vakta málsnúmer

Framkvæmda-, hafna og veitunefnd Fjallabyggðar - 4. fundur - 18.11.2025

Fyrir liggja þrjár umsóknir um starf hafnarvarðar í Fjallabyggðarhöfnum sem auglýst var laust til umsóknar.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Framkvæmda-, hafna- og veitunefnd leggur til að ráðningu í starf hafnarvarðar verði frestað og starfið auglýst að nýju síðar þar sem umsækjendur uppfylla ekki að öllu hæfniskröfur sem settar voru fram í auglýsingu. Hafnarstjóra og sviðsstjóra falið að útfæra starfsemi hafnarinnar í samráði við núverandi hafnarvörð þar til starfið verður auglýst að nýju.