Eldsvoði í Primex

Málsnúmer 2510052

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 894. fundur - 16.10.2025

Bæjarstjóri greindi frá helstu upplýsingum sem fram hafa komið varðandi eldsvoða í Primex og tjón af völdum þess eldsvoða.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð kemur á framfæri þökkum til allra viðbragðsaðila vegna eldsvoðans og felur bæjarstjóra að vera í samskiptum við fyrirtækið ef aðstoðar eða upplýsinga er þörf.