Bæjarráð Fjallabyggðar - 896. fundur - 30. október 2025

Málsnúmer 2510012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 263. fundur - 05.11.2025

Fundargerðin er í 13 liðum og er borin upp í heild sinni að undanskildum lið 1 sem er sérstakur dagskrárliður á fundi bæjarstjórnar og lið 3 sem borinn er upp sérstaklega.
Samþykkt
Til máls tók Helgi Jóhannsson.

Fundargerðin í heild sinni að undanskildum lið 1, sem er sérstakur dagskrárliður, og lið 3 sem borinn er upp sérstaklega, samþykkt með 7 atkvæðum.
  • .3 2510036 Rekstur skíðasvæðis í Skarðsdal
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 896. fundur - 30. október 2025 Í ljósi fyrirliggjandi upplýsinga um áhugasama aðila samþykkir bæjarráð að ganga til samninga við L7 um rekstur skíðasvæðisins í Skarðsdal fyrir tímabilið 2025-2026 og felur bæjarstjóra að ganga frá undirritun samnings með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar þess efnis á forsendum fyrirliggjandi gagna. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.