Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði

Málsnúmer 2510002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 899. fundur - 20.11.2025

Fyrir liggur umsókn frá F-61 sf í verkefnið "Menningararfur varðveittur og miðlaður - kynning á síldaröskjum" en markmið með verkefninu er að auka sýnileika Fjallabyggðar sem menningar - og ferðamannastaðar á landsvísu og erlendis.
Synjað
Bæjarráð þakkar F-61 fyrir umsóknina. Bæjarráð getur ekki orðið við umsókninni en hvetur F-61 til þess að sækja um í uppbyggingarsjóð landshlutans, enda sé sá sjóður ætlaður fyrir verkefni sem þessi.