Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði

Málsnúmer 2509115

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 899. fundur - 20.11.2025

Fyrir liggur umsókn um styrk frá Golfklúbbi Fjallabyggðar til róbótavæðingar á golfvellinum til þess að auðvelda og bæta umhirðu vallarins.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð gerir ráð fyrir kaupum á slátturóbota á árinu 2026 í fyrirliggjandi fjárfestingatillögu og felur bæjarstjóra að óska eftir viðræðum við Golfklúbb Fjallabyggðar um hugsanlega samnýtingu.