Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði

Málsnúmer 2509112

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 899. fundur - 20.11.2025

Fyrir liggur umsókn frá Skógræktarfélagi Siglufjarðar um styrk til uppsetningar á nýrri rotþró, ofaníburði í innkeyrslu og bílastæði við skógræktina.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð vísar til fyrri ákvarðana sinna og felur bæjarstjóra að afgreiða málið.