Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði

Málsnúmer 2509108

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 899. fundur - 20.11.2025

Fyrir liggur umsókn frá TBS um afnot af íþróttahúsinu á Siglufirði í tengslum við Unglingamót TBS sem fram fer 3 og 4 október 2026.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir umsókn TBS um frí afnot af íþróttahúsinu á Siglufirði á næsta ári í tengslum við Unglingamót TBS.