Starfsemi öldungaráðs 2025-2026

Málsnúmer 2509088

Vakta málsnúmer

Öldungaráð Fjallabyggðar - 9. fundur - 01.10.2025

Farið yfir starfsemi vetrarins.
Vísað til bæjarráðs
Rætt um starfssvið öldungaráðs og fundahöld. Húsnæðismál, félagsmál og heilbrigðismál eru aðalviðfangsefni ráðsins. Óskað er eftir því við bæjarráð að öldungaráðið fái til umsagnar mál er varða þennan hóp sérstaklega. Einnig rætt um að ráðið taki upp frumkvæðismál.