Dagdvöl aldraðra vetrardagskrá 2025-2026

Málsnúmer 2509087

Vakta málsnúmer

Öldungaráð Fjallabyggðar - 9. fundur - 01.10.2025

Vetrardagskrá og félagsstarf
Lagt fram til kynningar
Almenn ánægja er með hversu mikið úrval er af afþreyingu fyrir eldra fólk í Fjallabyggð.