Formannafundur LEB

Málsnúmer 2509086

Vakta málsnúmer

Öldungaráð Fjallabyggðar - 9. fundur - 01.10.2025

Ólafur fór yfir formannafund Landssambands eldriborgara.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Á formannafundi LEB sem haldinn var á Varmalandi 23. - 24. september mættu 53 formenn af 59.
Þing verður haldið annað hvert ár á móti formannafundum.
Aðaláherslan á fundinum var á kjara- og húsnæðismál eldra fólks.

Öldungaráð hvetur bæjarstjórn til að huga að þeim hópi sem lakast hefur það í sveitarfélaginu og hvernig bæta megi aðstæður þeirra.