Öryggi barna í bíl

Málsnúmer 2509085

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 892. fundur - 01.10.2025

Fyrir liggja niðurstöður úr könnun sem gerð var við 38 leikskóla um öryggi barna í
ökutækjum. Niðurstöður í Fjallabyggð eru á þann veg að öryggisbúnaður allra barna var til fyrirmyndar.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð fagnar jákvæðum niðurstöðum könnunar um öryggi barna í ökutækjum í Fjallabyggð.