Fundur þingmanna SSNE 2025

Málsnúmer 2509074

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 891. fundur - 25.09.2025

Fundur með þingmönnum kjördæmisins og fulltrúum SSNE er boðaður þriðjudaginn 30.september n.k. á Hótel KEA á Akureyri. Fundað er með fulltrúum allra sveitarfélaga innan SSNE og mun SSNE leggja fram helstu hagsmunamál svæðisins í heild á fundinum. Bæjarstjóri lagði fram nokkra punkta varðandi hagsmunamál Fjallabyggðar til umræðu á fundinum.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð fór yfir nokkur málefni sem mikilvægt er að koma á framfæri við þingmenn varðandi hagsmuni Fjallabyggðar.