Boð um þátttöku í samráði - Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum

Málsnúmer 2509072

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 892. fundur - 01.10.2025

Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs "Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr 138/2011". Umsagnarfrestur er til og með 13.október n.k.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð felur bæjarstjóra að leggja fram tillögu að umsögn fyrir næsta fund bæjarráðs.