Ályktun samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2025

Málsnúmer 2509070

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 327. fundur - 15.10.2025

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn að Varmalandi í Borgarfirði dagana 29.-31. ágúst 2025, beinir því til sveitarfélaga að skógrækt verði ekki háð framkvæmdaleyfi umfram það sem gildir um annan landbúnað.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.