Reglur um viðlegupláss Fjallabyggðarhafna

Málsnúmer 2509055

Vakta málsnúmer

Framkvæmda-, hafna og veitunefnd Fjallabyggðar - 2. fundur - 22.09.2025

Með fundarboði fylgdu drög að reglum um úthlutun viðleguplássa smábáta við Fjallabyggðarhöfn.
Afgreiðslu frestað
Nefndin fagnar framkomnum tillögum að reglum um viðlegupláss og felur hafnarstjóra að vinna hugmyndina áfram, m.a. að kanna hvort möguleiki er á rafrænum umsóknum um viðlegupláss. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.