Samstarfs- og nýsköpunarstyrkir til íslenskunáms innflytjenda

Málsnúmer 2509039

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 154. fundur - 15.09.2025

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur auglýst styrki til íslenskunáms innflytjenda. MTR hefur óskað eftir samstarfi við Fjallabyggð byggt á þessum styrkjum.
Samþykkt
Nefndarmenn samþykkja að farið verði í samstarf við MTR um íslenskunám innflytjenda.