Skjalastefna Fjallabyggðar 2025

Málsnúmer 2509015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 891. fundur - 25.09.2025

Fyrir liggja drög að skjalastefnu Fjallabyggðar ásamt skjalavistunaráætlun.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir skjalastefnuna eins og hún liggur fyrir.