Styrkumsóknir 2026 - Fasteignaskattur félaga og félagasamtaka.

Málsnúmer 2508052

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 901. fundur - 10.12.2025

Fyrir liggur samantekt á mótteknum umsóknum félaga og félagasamtaka um styrk til greiðslu fasteignaskatts árið 2026 í samræmi við reglur sem um slíka styrki gildir.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir meðfylgjandi yfirlit og vísar því til afgreiðslu bæjarstjóra.