Lindargata 20B - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Málsnúmer 2508027

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 325. fundur - 20.08.2025

Lögð fram tilkynning um framkvæmdir að Lindargötu 20B ásamt fylgigögnum.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Breytingar á ytra byrgði húsa krefjast samþykkis nágranna. Nefndin felur framkvæmdasviði að grenndarkynna erindið aðliggjandi lóðum.