Ungmennaráðstefna haust 2025

Málsnúmer 2508011

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 153. fundur - 18.08.2025

Ungmennaráðstefna UMFÍ fer fram dagana 12. - 14. september n.k. að Reykjum í Hrútafirði undir yfirskriftinni "Félagslegir töfrar".
Ráðstefnan var auglýst á heimasíðu Fjallabyggðar um leið og erindið barst.
Lagt fram til kynningar
Fræðslu- og frístundanefnd leggur til að haft verði samband við fulltrúa í Ungmennaráði Fjallabyggðar og þau upplýst um ráðstefnuna.