Breytingar á starfsmannahaldi Sambýlisins

Málsnúmer 2508007

Vakta málsnúmer

Velferðarnefnd Fjallabyggðar - 1. fundur - 14.08.2025

Breytingar á starfsmannahaldi Sambýlisins Lindargötu
Lagt fram til kynningar
Sviðsstjóri fór yfir breytingar á starfsmannahaldi Sambýlisins en Bryndís Hafþórsdóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður og mun Ólöf Þóra Tómasdóttir leysa stöðuna tímabundið.
Nefndin þakkar Bryndísi fyrir vel unnin störf.