Umgengisreglur á gámageymslusvæðum Fjallabyggðar

Málsnúmer 2508005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 886. fundur - 14.08.2025

Fyrir liggur tillaga að umgengisreglum á gámageymslusvæðum Fjallabyggðar frá skipulags - og framkvæmdasviði.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að umgengisreglum á gámasvæðum Fjallabyggðar og felur sviðsstjóra að auglýsa reglurnar.