Afskriftir viðskiptakrafna 2025

Málsnúmer 2508004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 886. fundur - 14.08.2025

Lagt er fram vinnuskjal bæjarstjóra dags. 11.ágúst 2025 er varðar beiðni um samþykki bæjarráðs fyrir afskriftum viðskiptakrafna að fjárhæð kr. 468.598 Ekki er talið að það þjóni hagsmunum sveitarfélagsins að leggja í frekari kostnað og vinnu við að innheimta umræddar kröfur.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu bæjarstjóra um afskriftir krafna að fjárhæð kr. 468.598,- skv. þeirri skiptingu sem kemur fram í framlögðu vinnuskjali.