Íbúafjöldi Fjallabyggðar

Málsnúmer 2507042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 885. fundur - 31.07.2025

Fyrir liggja upplýsingar frá þjóðskrá á þróun íbúafjölda í Fjallabyggð frá 1.desember 2019. Íbúar í Fjallabyggð þann 1.júlí 2025 voru 2.021 talsins og hefur fjölgað um 16 íbúa frá 1.desember 2024. Íbúafjöldinn nú er sá mesti frá árinu 2019.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar