Bókun heilbrigðisnefndar um vörslu hluta á landareign sveitarfélaga og undanþágur varðandi afgreiðslu tóbaks

Málsnúmer 2507022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 884. fundur - 17.07.2025

Fyrir liggur bókun heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 25. júní 2025 um vörslu hluta á landareign sveitarfélaga og undanþágur varðandi afgreiðslu tóbaks
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.