Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - Sápubolti

Málsnúmer 2506042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 882. fundur - 03.07.2025

Fyrir liggur umsagnarbeiðni frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi frá Sápuboltanum ehf. vegna dansleikja í Tjarnarborg 18. og 19. júlí n.k.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi umsókn og samþykkir fyrir sitt leyti.