Umsókn um uppsetningu skilta

Málsnúmer 2506039

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 882. fundur - 03.07.2025

Fyrir liggur umsókn frá Sunnu ehf, rekstraraðila Seguls 67, um leyfi til þess að setja upp lítil skilti sem vísa á Segul 67. Sótt er um að setja upp skilti á ljósastaura á þremur stöðum, við innkeyrslu í miðbæ við gatnamót Suðurgötu og Gránugötu, við gatnamót Gránugötu og Vetrarbrautar og við gatnamót Aðalgötu og Vetrarbrautar.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við beiðni Sunnu ehf.