Barnaverndarþjónusta á Norðurlandi - eystra - samstarf

Málsnúmer 2506035

Vakta málsnúmer

Velferðarnefnd Fjallabyggðar - 1. fundur - 14.08.2025

Fyrirhugaðar breytingar á samstarfi vegna barnaverndar.
Lagt fram til kynningar
Sviðsstjóri fór yfir umsókn um breytingu á samstarfi vegna barnaverndarþjónustu. Fjallabyggð hefur verið í samstarfi um barnavernd á Mið-Norðurlandi en hefur óskað eftir því að vera í samstarfi við Barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra þarn sem það er talið mun hentugra.