Síldarstúlkan - tillaga að minnisverki

Málsnúmer 2506002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 879. fundur - 13.06.2025

Fyrir liggur erindi frá Jóni Ingiberg Jónsteinssyni, myndlistamanni, þar sem hann kynnir hugmynd að stóru listaverki á vesturgafl ráðhússins á Siglufirði sem ber heitið "Síldarstúlkan".
Synjað
Bæjarráð þakkar Jóni Ingiberg fyrir erindið og góða hugmynd. Ekki er gert ráð fyrir slíku verki í gildandi áætlun og því ekki fært fyrir sveitarfélagið að koma að verkefninu á núverandi tímapunkti.