Íþróttavika Evrópu 2025

Málsnúmer 2505038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 890. fundur - 18.09.2025

Fyrir liggja upplýsingar um Íþróttaviku Evrópu 2025 og drög að dagskrá vikunnar í Fjallabyggð.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð fagnar framkominni tillögu að dagskrá í Fjallabyggð í íþróttavikunni og hvetur bæjarbúa til þátttöku. Bæjarráð samþykkir að frítt verði í sund í íþróttavikunni.