Fundargerð ársþings UÍF og ársreikningur 2024

Málsnúmer 2505035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 876. fundur - 23.05.2025

Fyrir liggur fundargerð ársþings UÍF og ársreikningur vegna ársins 2024.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð þakkar UÍF fyrir upplýsingarnar og fagnar sterkri fjárhagslegri stöðu sem kemur starfi íþróttahreyfingarinnar í Fjallabyggð til góða.