Styrkumsókn vegna bókar - Hákarlaskip Norðlendinga

Málsnúmer 2505034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 876. fundur - 23.05.2025

Fyrir liggur styrkbeiðni frá Hólum bókaútgáfu á 25 eintökum að upphæð kr. 200.000 á bók sr. Sigurðar Ægissonar um báta- og skipalíkan Njarðar S. Jóhannssonar.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið með kaupum á eintökum af bókinni fyrir kr. 100.000