Upplýsingapóstur frá Innviðaráðuneytinu 2025

Málsnúmer 2505031

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 876. fundur - 23.05.2025

Innviðaráðuneytið vekur athygli á því að áform um lagabreytingar sem innviðaráðherra hyggst leggja fram á næsta haustþingi hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.

Annars vegar er um að ræða frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning orkumannvirkja) og hins vegar er um að ræða frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (endurskoðun sveitarstjórnarlaga).
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar