Málþing um byggðafestu ungs fólks.

Málsnúmer 2505016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 875. fundur - 16.05.2025

Nýheimar Þekkingasetur halda málþing í tengslu við verkefnið HeimaHöfn sem fjallar um byggðafestu ungs fólks dagana 23- 24 september n.k. á Höfn í Hornafirði.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar