Skipulags- og framkvæmdasvið- starf verkefnisstjóra framkvæmda

Málsnúmer 2505003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 873. fundur - 05.05.2025

Fyrir liggur tillaga að starfi verkefnastjóra framkvæmda á skipulags- og framkvæmdasviði Fjallabyggðar.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að starfi verkefnastjóra framkvæmda og felur bæjarstjóra að auglýsa starfið. Bæjarstjóra jafnframt falið að leggja fyrir bæjarráð tillögur að tilfærslum í fjárhagsáætlun í tengslum við aukið starfshlutfall á sviðinu.