Bæjarráð Fjallabyggðar - 873. fundur - 5. maí 2025.

Málsnúmer 2505001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 258. fundur - 15.05.2025

Fundargerðin er í 3 liðum og er liður 1 tekinn fyrir sérstaklega á dagskrá fundarins. Við lið 3 er því komið á framfæri að samningur um rekstur knattspyrnuvalla í Fjallabyggð sem samþykktur var í bæjarráði er við Fjallgarða ehf á Ólafsfirði.
Samþykkt
Fundargerðin í heild sinni að undanskildum lið 1 sem tekinn er fyrir sérstaklega samþykkt með 7 atkvæðum.
  • .1 2212014 Hátindur 60
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 873. fundur - 5. maí 2025. Bæjarráð samþykkir að framlengja verkefnið Hátindur 60 út árið 2025 í samræmi við fyrirliggjandi drög að samningi og felur bæjarstjóra að ganga frá undirritun. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir að framlengja verkefnið Hátind 60 út árið 2025